Mæðraveldismanían

Íris Erlingsdóttir ræðir um Mæðraveldismaníuna sem hefur skapað ójöfnuð á milli kynjanna eins og sést skýrt á Íslandi en aldrei áður hafa jafn margar konur verið í leiðandi stöðum og núna.

Nærtækt er að minnast á ríkisstjórnina, sem gengur undir nafninu Valkyrjustjórnin vegna þriggja kvenna sem leiða ríkisstjórnarflokkana þrjá.

Íris Erlingsdóttir segir að við búum í mæðraveldi sem er ekki endilega gott eins og árangurinn ber með sér til dæmis í 700% hærra fasteignaverði.

Íslendingar eiga heimsmet í neyslu þunglyndislyfja svo eitthvað vantar upp á hamingju landsmanna.

277 views

Fara efst á síðu