Eitt augnablik – tveir heimar. Kanada er djúpt sokkið og forsætisráðherrann skemmtir sér.
Þegar ofbeldisfullir stuðningsmenn Hamas og Hisbollah fóru út á götur Montreal með ofbeldi og glundroða sl. föstudagskvöld, þá mátti sjá hinn misheppnaða forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, dansa á Taylor Swift tónleikum og virða vandann að vettugi.
Hamas-þrjótar kveiktu í bílum, brutu rúður í búðum og brenndu líkneski af Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels. Mótmælin byrjuðu gegn leiðtogafundi Nató í Montreal, þar sem framtíð Nató var á dagskrá. Daily Mail greinir frá:
„Mótmælin urðu fljótt ofbeldisfull þegar mótmælendur sprengdu smásprengjur og málmhlutum var kastað að lögreglumönnum. Aðrir unnu ógnvekjandi skemmdarverk og rústuðu verslunum með hömrum og viðarplötum á meðan bílar loguðu.“
Terrorism on our streets and Trudeau doesn't care.
— Canada Proud (@WeAreCanProud) November 23, 2024
Pro-Hamas riots are taking place in Montreal, meanwhile Trudeau is at a Taylor Swift concert displaying his cringe dance moves. pic.twitter.com/0wpXUgRNFa
„Mótmælendur gegnu um borgina og báru palestínska fána og borða samtímis sem þeir hentu rauðum reyksprengjum inn í mannfjöldann til að skapa upplausnarástand og ringulreið. Spennan náði hámarki þegar mótmælendur brenndu líkneski af Netanyahu á miðri götunni.“
Lögreglan í Montreal handtók þrjá vegna árása á lögregluna. Samtímis og myndir af óeirðunum birtust á samfélagsmiðlum, þá var Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, að skemmta sér á tónleikum Taylor Swift í Toronto. Þingmaðurinn Melissa Lantsman brást við ástandinu:
Complete lawlessness in Montreal as the Pro-Hamas terror mobs emboldened by the Trudeau Liberals destroy the PM’s own hometown.
— Melissa Lantsman (@MelissaLantsman) November 23, 2024
Rioters on a violent rampage and not a single word from our government. They only act when you disagree with them.
Bring back law and order, safe… pic.twitter.com/jz2YVKBtL9
Kanadískur öldungadeildarþingmaður reiddist vegna afskiptaleysi Trudeaus og sagðist hafa hitt nokkra meðlimi gyðingasamfélagsins í Montreal um kvöldið:
„Stuðningsmenn Hamas eru hvattir til dáða með loforði herra Trudeau um að handtaka ísraelska forsætisráðherrann. Eigðu góða skemmtun á tónleikunum, Justin.“
Montreal is being destroyed because of a conflict that's happening in the middle of a desert on the other side of the globe
— The Pleb 🌍 Reporter (@truckdriverpleb) November 23, 2024
This is insane and I'm beyond fed up of seeing these conflicts play out in our streets
I want my country backpic.twitter.com/zb8rFoN1cR
The mainstream media won’t show you this…
— Visegrád 24 (@visegrad24) November 23, 2024
Thousands gathered in Montreal today to chant for Israel’s demise, stomping on Israeli flags while carrying Russian flags, threaten a new Holocaust of Jews, throwing Hitler salutes and shout that NATO must be defeated
🇨🇦🇮🇱 pic.twitter.com/w9PvNtPn6j