Ekki verður annað sagt en að Sparnaðarráðuneytið sem Elon Musk fer fyrir sé afkastamikið. Á fáeinum dögum hafa tæpir tveir milljarðar dollara sparast vegna niðurskurðar á bákninu. Markmiðið er að spara 2 trilljónir dollara fyrir 4. júlí í ár, þannig að fyrsta prósentið er að detta inn.
Spennandi tímar og ferskir vindar feykja spillingunni um koll í Washington. Elon Musk fer fram eins og jarðýta og hreinsar díkið.

