Viðtal við Jón Magnússon hæstarréttalögmann um þá áráttu meginfjölmiðla að upplýsa ekki almenning um alla þætti í glæpamálum þar sem útlendingar koma við sögu. Þýðing lítilla fjölmiðla, þegar þeir stóru bregðast. Óréttmætar eftirá sakargiftir gagnvart einum helsta æskulýðsleiðtoga Íslands, Friðriki Friðrikssyni. Pólitísk rétttrúnaðarhugsun leiðir beint í ógöngur en lausn finnst, því sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa.