Varaforseti Bandaríkjanna í gervi ýmissa forseta

Það er skemmtilegt að skoða sköpunargáfu og gleði fólks í stafræddum heimi nútímans. Ein heitasta tískan núna á X er að búa til fyndnar myndir af varaforseta Bandaríkjanna, JD Vance. Vance hefur mikinn húmor og hefur sagt að honum finnist myndirnar fyndnar.

Einn notandi á Twitter/X setti nýlega inn þráð sem samanstendur eingöngu af myndum af Vance eins og hann væri aðrir bandarískir forsetar og sumar myndirnar eru mjög fyndnar. Andlit Vance virðist passa fullkomlega við marga forsetanna.

Skoða má nokkrar af myndunum hér að neðan.

Fara efst á síðu