Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar. (Mynd: Kristian Pohl/Regeringskansliet).
Það verða „langtíma átök við Rússland“ af hálfu Svíþjóðar. Þetta skýrði Aria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar fyrir fund Nató í Brussel í gær og í dag.
Maria Malmer Stenergard, utanríkisráðherra Svíþjóðar, tók þátt í utanríkisráðherrafundi Nató í Brussel ásamt utanríkisráðherrum annarra Nató-ríkja, þar á meðal Íslands. Ekki er verið að ræða neinn frið heldur, hvernig megi kasta sem mestri olíu á stríðsbálið, áður en Trump kemst í Hvíta húsið í janúar. Til að „styrkja samningastöðu Úkraínu.“
Sænski utanríkisráðherrann flytur boðskap sænsku ríkisstjórnarinnar sem undirbýr Svía undir komandi heimsstyrjöld Nató gegn Rússlandi. Þetta verða „langtímaátök við Rússland“ segir Maria Stenergard: