Trump forseti gekk inn í Madison Square Garden í New York í gær í fyrsta skiptið eftir sögulegan sigur í kosningunum þann 5. nóvember. Mannfjöldinn ærðist í fagnaðarlátum og hávaðinn var svo mikill að fréttaskýrendur þurftu að hrópa til að eitthvað heyrðist í þeim. Einn fréttaskýrandinn sagði: „Það eru alltaf fagnaðarlæti, þegar hann kemur inn, en núna eftir að hann hefur unnið og verður forseti aftur, Guð minn góður.”
Donald yngri. Eric Trump, Elon Musk, Vivek Ramaswamy, Robert Kennedy yngri, Tulsi Gabbard, Joe Rogan, Kid Rock og fleiri samstarfsmenn forsetans sáust á leikunum með Trump og stemmingin var á toppi eins og sjá má og heyra á myndskeiðum hér að neðan. Allir risu úr sætum sínum til að fagna hinum nýkjörna forseta Bandaríkjanna.
The crowd goes wild as Donald Trump attends UFC at Madison Square Garden after winning back the presidency. pic.twitter.com/11MfFMwenF
— 𝐏𝐨𝐬𝐭𝐬 𝐅𝐫𝐨𝐦 𝐔𝐧𝐝𝐞𝐫𝐠𝐫𝐨𝐮𝐧𝐝 (@the_posts) November 17, 2024
President @realDonaldTrump entering The World’s Most Famous Arena, Madison Square Garden—in New York City with @danawhite, @DonaldJTrumpJr, @EricTrump, @elonmusk, @RobertKennedyJr, @VivekGRamaswamy, @TulsiGabbard, @KidRock, and @SpeakerJohnson…
— Dan Scavino Jr.🇺🇸🦅 (@DanScavino) November 17, 2024
“THE MAN IN THE ARENA”#POTUS4547… pic.twitter.com/QY2fCYMciu
Donald yngri, Eric Trump, Elon Musk, Vivek Ramaswamy, Robert Kennedy yngri, Tulsi Gabbard, Joe Rogan, Kid Rock og fleiri voru með forsetanum á leik gærdagsins.
Trump with Elon, RFK Jr, Kid Rock and Speaker Mike Johnson at UFC 309 in Madison Square Garden ⚡️ pic.twitter.com/W2x2swG2Ru
— Benny Johnson (@bennyjohnson) November 17, 2024
Fjöldinn fagnaði endurkomu Trumps í Hvíta húsið með því að hrópa USA, USA, USA!
🚨 The crowd at UFC just started chanting USA! USA! USA! with President Trump
— Nick Sortor (@nicksortor) November 17, 2024
WE’RE SO FREAKING BACK 🔥 pic.twitter.com/nRHuNIMLHO
Bardagakappinn Jim Miller beindi einnig máli sínu til Elon Musks og hópsins sem fer fyrir niðurskurði ríkisbáknsins í ræðu sinni eftir sigurinn og bað um réttlæti fyrir íkornann „Peanut the Squirrel” sem embættismenn New York fylkis rændu og drápu mörgum til mikils ama.