Nýlegt viðtal Viktor Eriksson, ritstjóra Frelsisfrétta í Svíþjóð við bandaríska ofurstann Douglas MacGregor um ástandið í heiminum, nýlega árás Bandaríkjamanna á kjarnorkuver í Íran, stríð Hamas og Ísraels og Úkraínustríðið.
Douglas Macgregor segir Bandaríkin eiga efnahagshrun yfir höfði sér þvert á það sem ríkisstjórnin lofar og vísar meðal annars í gagnrýni Elon Musks. Macgregor ráðleggur Svíum að sjá Rússa eins og þeir eru og trúa ekki öllu sem sé sagt um þá.