Macgregor: Rússland er ekki hinn mikli óvinur sem við þurfum að vopna okkur og berjast gegn

Nýlegt viðtal Viktor Eriksson, ritstjóra Frelsisfrétta í Svíþjóð við bandaríska ofurstann Douglas MacGregor um ástandið í heiminum, nýlega árás Bandaríkjamanna á kjarnorkuver í Íran, stríð Hamas og Ísraels og Úkraínustríðið.

Douglas Macgregor segir Bandaríkin eiga efnahagshrun yfir höfði sér þvert á það sem ríkisstjórnin lofar og vísar meðal annars í gagnrýni Elon Musks. Macgregor ráðleggur Svíum að sjá Rússa eins og þeir eru og trúa ekki öllu sem sé sagt um þá.

„Rússland er ekki hinn mikli óvinur sem við þurfum að vera að vígbúast til að berjast við.“

Fara efst á síðu