Lýðræðislegt kynlífsverkfall, transflótti og óskir um viðvörun vegna allra hvítra karlmanna með Trump-húfu

Rétt eins og eftir sigur Trumps ár 2016 streyma myndskeið með nánast hysterískum vinstrimönnum sem öskra og grenja til hægri og vinstri og trúa því að kvenréttindin hverfi í skugga sólarljóssins. Núna eins og flykkjast hinar móðguðu á google í leit að „4B-hreyfingunni“ sem er hópur suður-kóreanskra skírlífsfemínista sem halda sig frá kynlífi og neita að giftast karlmönnum.

Vinstri konurnar nota kosningasigur Trumps sem ástæðu til að beina spjótum sínum að karlmönnum. Segja þær að konur verði að „slá til baka“ og að draga verði verulega verulega úr barneignum. Ein kvennanna skrifar:

„Við munum ekki verðlauna karlmenn eða veita þeim aðgang að líkama okkar.“

4B er að hluta til innblásið af me-too hreyfingunni. „B“ er stytting á „nei“ á kóreönsku og þessi fjögur nei eru nei við hjónabandi, nei við barneignum, nei við að fara á stefnumót með karlmönnum og nei við kynlíf með karlmönnum.

Suður-Kórea er með lægstu fæðingartíðni í heimi

Sumt transfólk hefur fengið upp í kok og ætlar að flýja Bandaríkin:

Sumar konur vilja að „varað verði við karlmönnum með Trump-húfur“

Fara efst á síðu