Hátíðahöld vegna embættistöku Donald Trumps þegar hafin

Flugeldasýning var haldin á golfvelli Trump forseta í Sterling, Virginíu, sem er staðsettur er um 50 km frá Washington DC, til að fagna síðari embættistöku Trumps.

Trump forseti, Melania forsetafrú og sonur þeirra Barron komu til Dulles-flugvallar. Myndband birt af blaðamanni New York Post, Caitlin Doornbos:

Mikil flugeldasýning var haldin á golfvelli Trumps eins og sjá má á myndskeiðum hér að neðan:

Húsið á golfvellinum, þar sem nánustu embættismenn nýju ríkisstjórnarinnar snæddu kvöldverð áður en haldið verður til Washington fyrir embættistökuna á morgun.

Hér má sjá alla eldflaugasýninguna:

Fara efst á síðu