20. janúar 2025 er sögulegur dagur. Donald Trump tekur formlega við embætti forseta Bandaríkjanna eftir stórsigur í forsetakosningunum. Repúblikanar unnu meirihluta þingsins í báðum deildum og Trump fékk einnig meiri hluta atkvæða.
Þetta er enginn venjulegur dagur. Örlög heims eru að veði eftir eitruð afskipi fyrirrennarans Joe Biden sem notaði Úkraínu sem risa peningaþvottavél ásamt djúpríki vopnaframleiðenda. Douglas Macgregor segir að einungis helmingur alls fjár til Úkraínu komist til skila.
Hér má fylgjast með Fox 5 beinni útsendingu á Youtube: