Innan við sólarhring eftir frækilegan kosningasigur Donald Trumps fóru vinstri menn sem ekki virða lýðræðið út á götu og byrjuðu þá vegferð að koma af stað óeirðum í Bandaríkjunum.
Þrátt fyrir eindreginn sýnilegan og ítrekað vaxandi vilja meiri hluta Bandaríkjamanna, þá geta margir demókratar og vinstrimenn ekki sætt sig sig við úrslitin.
Atvinnumótmælendur Open Society gætu hafa verið með, hver veit, en Soros er þekktur fyrir að borga mótmælendum laun og flytur þá í rútum á milli staða. Glóbalizminn, innsti koppur djúpríkisins mun ekki láta völdin af hendi möglunarlaust á meðan Trump lifir. Mótmæli gegn útkomu kosninganna mátti meðal annars sjá í Chicago, þar sem þúsundir komu saman fyrir utan Trump Tower til að fá útrás fyrir hatrið gegn lýðræðinu.
🚨#BREAKING: Massive Anti-Trump Protest is underway and have gathered in Chicago after Hours after President Elect Donald Trump's victory
— R A W S A L E R T S (@rawsalerts) November 7, 2024
📌#Chicago | #Illinois⁰⁰Currently Massive anti-Trump protesters, along with pro-Palestine activists and other demonstrators, have gathered… pic.twitter.com/wZ8xE04XxB
#Chicago #News #electionprotest
— that coder girl of the us (@That_coder_girl) November 7, 2024
A protest is happening now and growing larger as we speak outside of Trump tower marching down blocking all major intersections pic.twitter.com/H2r6NPvmrz
Huge mob of protesters outside Trump tower in Chicago.
— Paul A. Szypula 🇺🇸 (@Bubblebathgirl) November 7, 2024
They should be happy that prices will be going down soon, wages will be going up, and our border will be secure.
Why aren’t they?pic.twitter.com/1tfkfmpjK9
Margir róttækir námsmenn komu einnig saman við New York Háskóla og og hrópuðu slagorð um að Trump yrði að víkja og einnig slagorð gegn Ísrael.
HAPPENING NOW — NYU students have gathered near Cadman Plaza Park in New York to protest President-elect Donald Trump’s victory, chanting slogans like “NYU, your hands are red, over a hundred thousand dead!” and “Hey hey, ho ho, Donald Trump has got to go.” Although the crowd is… https://t.co/GsFUQPqWhh pic.twitter.com/EjUtGRx8C5
— News is Dead (@newsisdead) November 7, 2024
Sama sagan í Philadelfíu:
🔥🚨BREAKING: Philadelphia is currently organizing an anti-Trump protest after President Elect Trump won the election last now. Chicago is also currently protesting pic.twitter.com/VQWHVMw6ZU
— Dom Lucre | Breaker of Narratives (@dom_lucre) November 7, 2024
Til og með í breska bænum York var mótmælt gegn Trump og honum tilkynnt að hann væri óvelkominn…
A protest of the Hard Left in York.
— Darren Grimes (@darrengrimes_) November 6, 2024
“Donald Trumps not welcome here!”
Er, yeah, not sure he’s in a hurry to get to Betty’s Tea Room lads, pipe the F down. pic.twitter.com/5ONZuCzjSi
Þótt mótmælin séu enn lítil í sniðum þá eru þær vísbending um það sem koma skal. Flestir demókratar eru enn í sjokki en þeir munu eflaust taka saman höndum í sorginni og reyna aftur að brenna Bandaríkin til grunna eins og þeir gerðu í Black Lives Matter óeirðunum árið 2020. Hér að neðan mótmæli fyrir utan bandaríska sendiráðið í London:
Group of liberal women stage a protest against Trump outside the U.S. Embassy in London, UK.
— Oli London (@OliLondonTV) November 6, 2024
“We’re here to say no to Trump. We’re here to say no to his racism, to his bigotry, to his homophobia, his transphobia his attacks on migrants.”
pic.twitter.com/E6bjtnpaHX