Allah er líka mikill í Noregi

Myndbönd frá hátíð múslima í Ósló hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Myndskeiðin sýna þúsundir múslima samankomna í borgarhverfi þar sem þeir taka þátt í sameiginlegri bæn.

Þann 28. mars í ár söfnuðust múslimar í Noregi saman til að fagna Eid al-Fitr. Fjöldabænin var leidd af æðstapresti frá Kúveit og prédikara, Sheikh Mishary Rashid Alafasy, sem er þekktur um allan heim fyrir lesa úr Kóraninum.

Á samfélagsmiðlum er fjöldabæninnni lýst sem „þeirri stærstu í sögu Noregs.“

Myndskeið frá hátíðahöldunum í Osló:

Fara efst á síðu