Vikan sem leið var full af fréttnæmu efni og atburðum. Eins og venjulega stendur RÚV sig illa, þegar kemur að upplýsingum um staðreyndir og flytur einfalt bergmál eigin skoðana í takti við pólitískan rétttrúnað. Þannig er sjaldan mótherja boðið til að tjá sig, þegar RÚV vill koma einhverju á framfæri.