ÚKRAÍNA BRENNUR

Úkraína „landið á landamærum“ Rússlands og „siðmenntaðrar“ Evrópu brennur. Maidan fjöldamorðin snemma árs 2014 ollu blóðugri uppreisn, hrintu Viktor Janúkóvítsj forseta frá völdum, ýttu Krímskaga til liðs við Rússland og innleiddu borgarastyrjöld í Austur-Úkraínu.

Vestrænir fjölmiðlar máluðu Rússland sem sökudólg, sem hefur verið beittur refsiaðgerðum og almennt fordæmdur sem slíkur. En bar Rússland ábyrgð á öllu því sem gerðist?

ÚKRAÍNA BRENNUR veitir innsýn frá sögulegu sjónarhorni í þá djúpu sundrungu á svæðinu, sem að lokum leiddi til appelsínugulu byltingarinnar 2004, uppreisnanna 2014 og ofbeldisfullrar árásar á lýðræðislega kjörinn forseta, Viktor Janúkóvíts, sem steypt var af stóli.

Fara efst á síðu