Í Bandaríkjunum halda samtökin Genspect ráðstefnu þessa helgi. Einn af ræðumönnum er Eldur Smári Kristinsson, formaður LGB samtakanna (áður Samtökin 22).
Íris Erlingsdóttir frá Ísafold, Þjóðólfi, er á staðnum og mun taka viðtöl við Eld og fleiri á staðnum, meðal annars íslenskum barnabókarithöfundi.
Verið er að ræða áhrif trans hugmyndafræðinnar á unglinga og í reynd samfélagið allt, þar sem öllu er snúið á haus er varðar þekktar líffræðilegar staðreyndir.
Þjóðólfur fylgist með og segir frá.