Douglas Macgregor er svartsýnn á að Bandaríkjastjórn og Trump takist að miðla friði í Úkraínustríðinu. Sérstaklega eftir að Trump leyfði vopnasendingu frá Bandaríkjunum til Úkraínu, þrátt fyrir að hafa lofað Rússum að slíkt yrði ekki gert.
Douglas Macgregor segir að námusamningurinn við Zelenský sé sýndarsamningur sem falli um sjálfan sig, þegar Zelenský fer frá völdum.