LANDIÐ ER FULLT

Viðtal við Gústaf Níelsson sagnfræðing um vaxandi öryggisvanda Íslendinga.

Galopin landamæri hafa hleypt inn þúsundum hælisleitenda sem eingöngu koma til að lifa á velferðarkerfinu. Stjórnvöld ráku lögreglustjórann á Suðurnesjum sem var í hlutverki dyravarðar þjóðarbúsins.

Um leið og dyravörðurinn er rekinn, þá fyllist húsið, segir Gústaf Níelsson og vísar til vaxandi ofbeldisverka og kostnaðar sem lítil þjóð eins og Íslendingar fá ekki risið undir.

Gústaf segir stjórnvöld lauslát með úthlutun íslensks ríkisborgararéttar:

Þau dreifa ríkisborgararétti eins og smarties. Stjórnmálamenn hafa glatað því sem þeir eiga að standa fyrir, það vantar allt „stuff” í þá.


Fara efst á síðu