Vefkökustefna okkar leitast við að útskýra hvað vefkökur eru og hvernig við notum hverja tegund vefkaka. Hvaða upplýsingum er safnað með þeim, hvernig þær eru notaðar og hvernig notandi getur samþykkt eða hafnað notkun þeirra.
Upplýsingar um vefinn þjóðólfur.is, hvernig á að hafa samband við okkur og hvernig almennt er farið með upplýsingar um notendur er að finna í persónuverndarstefnu vefsins.
Vefkökustefna þessi á við vefsvæðið þjóðólfur.is.
Notandi getur ávallt breytt samþykki sínu á einstökum kökum eða vefkökustefnu í heild sinni. hér:
Hvað eru vefkökur?
Vefkökur (cookies) eru litlar textaskrár með upplýsingum um vefnotkun notanda. Þær verða til á tækinu þínu (til dæmis tölvu eða farsíma) þegar vafri er notaður til að skoða vefsíður. Vefkökurnar eru margar hverjar nauðsynlegar til að vefsíðurnar hegði sér sem skyldi og hjálpa við að gera notkun þeirra örugga. Einnig er þeim ætlað að koma til móts við þarfir notenda og greina notkun þeirra í því skyni að bæta virkni síðanna.
Vefkökum er skipt í kökur fyrsta aðila (first-party) og kökur þriðja aðila (third-party). Fyrsti aðili er í þessu samhengi vefsvæði Þjóðólfs en þriðji aðili er eitthvert annað vefsvæði.
Hvernig notum við vefkökur?
Kökur fyrsta aðila eru sumar nauðsynlegar til að vefurinn virki sem skyldi, til að bæta öryggi hans og greina vinnslugetu. Einnig eru þær notaðar til að geyma stillingar notenda. Þær innihalda engin persónugreinanleg gögn. Vefkökur þriðja aðila eru einkum til að geta deilt upplýsingum með öðrum vefsvæðum og sniðið auglýsingar til dæmis þannig að hverjum notanda.
Vefkökuflokkar
Nauðsynlegar kökur
Sumar vefkökur eru ávallt í notkun óháð samþykki notanda enda nauðsynlegar til að vefurinn og öryggisráðstafanir hans virki sem skyldi. Þær geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar.
Markaðskökur
Þessar vefkökur eru notaðar til að velja auglýsingar til að beina að notendum. Þær fylgja notendum milli vefsvæða til að safna upplýsingum um vefnotkun en geyma engar persónugreinanlegar upplýsingar. Við notum auglýsinga- og markaðskerfi frá Google til að greina notkun á vefnum til að velja auglýsingar til að birta. Upplýsingar þessar innihalda engar persónulegar upplýsingar og ekki hægt að rekja þær til einstakra notenda.
Greiningar kökur
Greiningarkökur eru notaðar til að átta sig betur á því hvernig vefsíðurnar eru notaðar og hvernig bæta megi vinnslu þeirra. Í því skyni er tölfræðiupplýsingum um ýmsa tæknilega og mannlega þætti safnað. Þessar upplýsingar eru ekki persónugreinanlegar.
Virkni kökur
Virknikökur leyfa ýmsa virkni á vef eins og að deila efni á samfélagsmiðlum, nota athugasemdakerfi ásamt því að geyma kjörstillingar notanda. Athugið að ekki er hægt að nota athugasemdakerfi Facebook nema notandi hafi samþykkt að deila megi kökum (Our cookies on other apps and websites) í stillingum Facebook
Vinnslu kökur
Vefkökur í þessum flokki eru notaðar til að mæla og bæta afköst og aðra vinnslu vefjarins. Engin persónugreinanleg gögn er að finna í þessum kökum.
Aðrar kökur
Hér lenda aðrar vefkökur sem hafa ekki verið skoðaðar og settar í sérstakan flokk.