Háskólinn í Uppsölum býður fólki „Góðrar helgi“ í stað Gleðilegra jóla. Hefur tiltækið vakið viðbrögð víða og telja margir að háskólarnir reyni meðvitað að eyðileggja gamalgrónar sænskar hefðir. Menningarmarxistar hafa í mörg ár plantað sér inn í stjórnir háskólanna samkvæmt skýrslum, meðal annars „göngunni miklu„ gegnum stofnanirnar.
Háskólinn í Uppsala grefur undan menningu og siðum í nýju bréfi sem háskólinn sendi út (sjá X að neðan). Þar er sagt stórum stöfum Góða helgi en ekkert sést til Gleðilegra jóla. Viðbrögð við bréfinu voru nær öll neikvæð.
Vilja rústa hefðum okkar
Þannig skrifar Swedebear @ nox_veritas á X að Uppsalaháskóli reyni að rústa þeim hefðum sem halda samfélaginu saman. Hann skrifar:
„Ég er orðinn svo þreyttur á því að sífellt sé verið að troða á og rústa hefðum okkar sundur. Getum við haldið einhverju eftir í þessu landi sem bindur okkur saman sem þjóð? Ég er ekki trúaður, en við höfum siði sem stuðla að samkennd og félagsanda.“
Af hverju getur Uppsala háskóli ekki boðið gleðilegra jóla?
<blockquote class=“twitter-tweet“><p lang=“sv“ dir=“ltr“>Varför önskar <a href=“https://twitter.com/uppsalauni?ref_src=twsrc%5Etfw“>@uppsalauni</a> inte God Jul??? Det är ju just JUL vi firar nu i december, inte vilken "helg" som helst. Alltså:<br><br>Varför önskar det svenska universitetet i Sverige inte God Jul?<br>Vem/vilka har bestämt att i stället använda det intetsägande "God Helg"?<br><br>Vänligen svara,… <a href=“https://t.co/czXn1PwzxB“>pic.twitter.com/czXn1PwzxB</a></p>— Merit Wager (@MeritWager) <a href=“https://twitter.com/MeritWager/status/1868969631056113891?ref_src=twsrc%5Etfw“>December 17, 2024</a></blockquote> <script async src=“https://platform.twitter.com/widgets.js“ charset=“utf-8″></script>
Þjóðólfur sagði nýlega frá því, að ríkisfyrirtækið SSAB hefði sent tilkynningu til starfsmannanna að segja Góða helgi í stað Gleðilegra jóla. Vakti tilkynningin þvílíka reiðiöldu og mótmæli og neikvæð skrif um fyrirtækið að það neyddist til að taka tilkynninguna til baka. Það sýndi að hægt er að stöðva inngildingardelluna, þannig að segja má:
Slaufið vorum gildum og yður mun slaufað verða.
Eða eins og þeir segja fyrir vestan: