Time velur nýkjörinn forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, sem „mann ársins.“
Time Magazine tilkynnti í dag, hver verður „maður ársins“ árið 2024.
Fyrir valinu varð Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna. Blaðið skrifar:
„Pólitísk endurfæðing Trumps á sér engin fordæmi í sögu Bandaríkjanna.“
Blaðið birtir ítarlegt viðtal við Donald Trump um stjórnmálaástandið og óstöðvandi sigurgöngu hans gegn stanslausum árásum stjórnmálaandstæðinga.
Donald Trump is TIME's Person of the Year https://t.co/IjP5W2otV5 pic.twitter.com/CVHX9o0DB3
— TIME (@TIME) December 12, 2024
Með viðtalinu er myndskeið um val Time Magazine á Donald Trump.
Read the full transcript of Trump's Person of the Year interview https://t.co/E73RqVwk2V
— TIME (@TIME) December 12, 2024