Hópurinn Ísland þvert á flokka boðar til nýs útifundar á Austurvelli næst komandi laugardag 16. ágúst og hefst fundurinn klukkan 14:00.
Hvenær er komið nóg? Rísum upp saman sem þjóð! Sýnum stjórnvöldum að okkur er alvara!
Sjáumst á Austurvelli næstkomandi laugardag en þar munu eftirfarandi aðilar fara með erindi:
–Baldur Borgþórsson, fv. varaborgarfulltrúi og ráðgjafi
-Áhyggjufull móðir,
–Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, markþjálfi og ráðgjafi
-Davíð Bergmann Davíðsson, unglingaráðgjafi
–Sigfús Aðalsteinsson, stofnandi Ísland þvert á flokka
