Merki ESB með hamarinn og sigðinni í miðju. Það er það sem ESB er, samkvæmt Elon Musk.
Sambandið á milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna er ekki upp á sitt besta um þessar mundir. Bandaríkin vilja frið í Úkraínu en evrópskir leiðtogar vilja áframhaldandi stríð. JD Vance, varaforseti Bandaríkjanna, hefur áður gagnrýnt einræðistilburði ESB.
Núna hefur ESB lagt tolla á bandarískar vörur fyrir yfir 3.336 milljarða íslenskra króna, til að bregðast við tollum Trumps gegn ESB.
Á fimmtudaginn birti Elon Musk færslu á X-inu og líkti ESB við kommúnismann „Evrópusambandið“ skrifar hann fyrir ofan fána ESB þar sem búið er að staðsetja hið klassíska merki kommúnismans, hamar og sigð, í miðjunni.
Elon Musk expresses his disdain for the EU https://t.co/In00OnM72p
— Glenn Diesen (@Glenn_Diesen) March 13, 2025