Skoðanaverkfræði Evrópusambandsins og Sameinuðu þjóðanna

Íris Erlingsdóttir, fjölmiðlafræðingur, lýsir uppbyggingu skoðanaverkfræði ESB og Sameinuðu þjóðanna á meðfylgjandi „meme.“

Halarófa fræðigæðinga ESB og SÞ eru á spena almennings og fitna eins og púkinn á fjósabitanum í framleiðslu á hættum og ógnum svo alþjóða stofnanir og sérfræðingar þeirra geti framleitt „lausnir“ sem halarófan í fjölmiðlahelli eins og RÚV getur bergmálað.

Fara efst á síðu