Vegna fjölmargra fyrirspurna þá höfum við ákveðið að selja þessar húfur (og fleiri tegundir koma eftir páska) á 3500 krónur stykkið og ágóðinn rennur til starfseminnar í kringum Samtökin 22 – Hagsmunasamtök Samkynhneigðra og önnur brýn málefni er snúa að landi og þjóð.
Það væri ágætt að þeir sem vilja húfur (eins og á þessum myndum) að panta þær núna og greiða inn á:
Reikningsnúmer: 0370-26-039568
Kennitala: 6401230440
Afhending í apríl.