Að sögn Tass segir Vladimír Pútín Rússlandsforseti núna að rússneski herinn mun algjörlega sigra úkraínska herinn.
Donald Trump ætlaði að binda enda á stríðið í Úkraínu. En það hefur ekki gerst.
Vladimír Pútín Rússlandsforseti fullyrðir núna að rússneski herinn sé á mörkum fullkomins sigur á herliði Úkraínumanna.
Að sögn leiðtoga Rússlands, mun Rússland halda áfram sókninni. Pútín segir:
„Það er ástæða til að ætla að við munum ganga frá þeim (finish them off).“
Vladimír Pútín segir enn fremur að Rússar muni ekki gerast svo barnalegir aftur að treysta Vesturlöndum. Samkvæmt Pútín reyna stjórnmálamenn í Evrópu „sífellt að blekkja okkur.“