Óeirðir farandfólks í Leeds

Miklar óeirðir brutust út meðal farandfólks í Leeds í Englandi í gær. Samkvæmt BBC var lögreglubíl velt og kveikt var í tveggja hæða strætó af óeirðaseggjum sem fóru út á götur í bræðiskasti vegna flutnings starfsmanna barnaverndunar á börnum frá heimilum sínum. Varð að flytja börnin og félagsráðgjafana í skjól vegna skrílslátanna.

GB News fjallaði um málið:

The Sun birti þessa mynd:
https://www.youtube.com/watch?v=uGkkbQ7yVdA

Notendur á samfélagsmiðlinum X dreifðu myndum frá óeirðunum. Blaðamaðurinn Andy Ngo skrifar á X:

„Stríðssenur í kvöld í Harehills, Leeds, Englandi. Óeirðaseggir, farandverkamenn gerðu árásir tímum saman til að hefnast ákvörðun félagsráðgjafa barnaverndar og lögreglu um að flytja börn frá heimili, þar sem börnin voru talin vera í hættu.“

Annar setti inn þetta myndband:

Óeirðaseggir réðast á lögreglumenn sem reyndu að stöðva óeirðirnar:

Fara efst á síðu