Vegna eftirspurnar eftir viðtal Írisar Erlingsdóttur og Gústafs Skúlasonar í þættinum Ísafold við Eld Smára Kristinsson, formann Samtakanna 22, sem fram fór á ensku, þá verður nýr viðtalsþáttur tekinn upp á íslensku í næstu viku.
Við biðjum velunnara Þjóðólfs velvirðingar á röðuninni og munum reyna í framtíðinni að hafa fyrst þætti á íslensku ef gerðir verða einnig á ensku. Þökkum ábendingar, hvatningu og góð ráð.
Að neðan meme frá Íris Erlingsdóttur:

Trans, trans, trans. Margir falla í trans yfir trans.
