Bein útsending frá blaðamannafundi ríkisstjóra Utah
Donald Trump sagði í viðtali við Fox í dag að hann héldi að búið væri að ná morðingjanum. Skömmu síðar hélt Spencer Cox, ríkisstjóri Utah, blaðamannafund sem enn stendur yfir. Hann skýrði að maðurinn sem lögreglan elti væri fundinn, Tyler Robinson, 22 ára gamall, frá Utah. Hann hefur búið með foreldrum sínum í Washington síðari ár.