Óhætt má segja að baráttan milli góðs og ills, Guðs og Satan, sé í fáum málum jafn skýr og í spurningunni um fóstureyðingar. Í Bandaríkjunum eru miklar umræður um málið og nýverið birti hópur sem kallar sig „Valkost kaþólikka“ auglýsingu, þar sem sagði að „María Mey hafi átt valkost og þess vegna ættu allar aðrar konur einnig að hafa það.“ Hópurinn berst fyrir fóstureyðingum en spurningin er, hvort þessi auglýsing þeirra hafi ekki orðið að vopni gegn þeim sjálfum í staðinn.
Sjúkleg afstaða Valkosts kaþólikka birtist í því að María Mey hefði getað látið farga ófæddum Guðs syni, Jesú Krist og þess vegna ættu aðrar konur að hafa sama möguleika.
This holiday season, remember that Mary had a choice, and you should, too.
— Catholics for Choice (@Catholic4Choice) December 1, 2024
Flest notendur X sem sögðu skoðun sína á auglýsingunni fannst boðskapurinn fráhrindandi. Til dæmis benti hópurinn „Community Note“ á hið augljósa varðandi „valkost Maríu mey:“
„Kaþólska kirkjan kennir að María hafi upplýst og frjáls sagt „já“ við áætlun Guðs um að bera Jesú.“
Með öðrum orðum var færsla þessa guðlasts ekki einu sinni rökrétt samkvæmt kaþólskum skilmálum. Margir notendur X létu í ljós reiði yfir auglýsingunni:
Satan has an X account
— Ted Howze DVM (@Ted_Howze) December 2, 2024
Be gone, Satan
— Always right ™️ (@csz926) December 2, 2024
She chose to give birth to our Lord and Savior, Jesus Christ. I’d say choosing life was the right decision.
— JC (@FederalistJC) December 2, 2024
Nice try. Satan.
Delete this account and ask God for forgiveness.
— Bill Neumiller (@billneumiller) December 2, 2024
Baráttan milli góðs og ills um sálir mannfólksins heldur áfram og María mey lýsir veginn fyrir þá sem velja lífið, Guð og kærleikann.
Sjá meira hér