Ögurstund í lífi þjóðar: Endalok þjóðveldis – endalok lýðveldis?
Núna á þriðjudaginn 7. október kl. 20.00 verður haldið málþing í Iðnó klukkan 20.00. Framsögumenn eru Arnar Þór Jónsson, Erla Bjarnadóttir, Haraldur Ólafsson, Hjörtur J. Guðmundsson, Lilja Alfreðsdóttir, Jón Bjarnason og Sigríður Andersen.
Fundarstjóri er Guðni Ágústsson fv. ráðherra og alþingismaður.
Félög sem standa að málþinginu:
Félag sjálfstæðismanna um fullveldismál
Frelsi og fullveldi
Heimssýn
Ísafold og Herjan
Orkan okkar
Umræður vera að loknum framsögum.
Allir velkomnir!