Hernaðarsérfræðingurinn Douglas Macgregor segir í viðtali við Daniel Davis/Deep Dive að stríðið í Úkraínu hafi verið „eitt allsherjar svindl“ en enginn á Vesturlöndum vilji viðurkenna það gagnvart almenningi. Þeir halda því áfram að „styðja“ stjórnina í Kænugarði þar til yfir lýkur.
Úkraínustríðið er enn eitt alþjóðlega svindlið að mati Douglas Macgregor, ofursta í bandaríska hernum. Vesturlönd halda áfram að senda peninga og vopn til Úkraínu. Þeir taka ekki aðeins skattfé eigin landsmanna heldur einnig frá „frystum“ rússneskum eigum.
Þjófnaður í risastórum mæli
Að sögn Macgregor er um þjófnað að ræða „í risastórum mæli.“
Vesturlönd eru að reyna að halda Úkraínu gangandi til 20. janúar hið minnsta, þegar Joe Biden fer frá völdum og Donald Trump tekur við forsetaembættinu í Bandaríkjunum.
„Hversu mikið af peningunum fer raunverulega í hinn yfirlýstan tilgang?“ spyr Macgregor. Hann segir: