Kvenréttindi höfð að háði og spotti: Saudi-Arabía yfir kvenréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna

Mars er mánuður kvenna í heiminum og svona til að verðlauna konur sérstaklega, þá fengu Sádi Arabar formennskuna í kvenréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna. Hillel Neuer framkvæmdastjóri UN Watch, óháðra mannréttindasamtaka í Genf segir:

„Þetta er súrrealískt. Að skipa Sádi-Arabíu til að vera yfirmaður leiðandi kvenréttindastofnunar í heiminum er eins og að setja Drakúla yfir Blóðbankann.“

Fara efst á síðu