Nokkrum dögum fyrir jól, á lokadögum embættisins, þá mildar Joe Biden (eða sá sem stjórnar raunverulega ríkisstjórninni) dauðadóma yfir 37 af 40 mönnum sem bíða eftir refsingu. Meðal þeirra sem Biden gefur líf eru morðóðir einstaklingar, barnamorðingjar og fjöldamorðingjar sem taldir voru svo hættulegir að þeir fengu hæstu refsingu sem til er: dauðadóm. The Gateway Pundit greinir frá nokkrum fórnarlömbunum meðal annars tveimur 8 ára stúlkum sem var nauðgað og síðar drepnar með hníf.
Rökin sem Biden hafði fyrir náðun sinni var að hann væri á móti dauðarefsingu og hann gæti ekki horft upp á að ný ríkisstjórn myndi framkvæma aftökur lögum samkvæmt sem hann hefði ekki framkvæmt.
Hér má sjá frétt um málið: