Innflytjendahópar breyttu áramótafagnaðinum í stríðssvæði

Nýársfagnaður víða um Evrópu líktust meira stríðssvæði en fögnuði, þegar hópar innflytjenda tóku yfir götur og skutu flugeldum á lögreglu, björgunarsveitarmenn, byggingar og farartæki.

Mikið er af myndböndum í umferð frá áramótunum á stöðum eins og Þýskalandi og Ítalíu. Fimm létust af völdum flugelda í Þýskalandi um áramótin. Lögreglumenn og björgunarsveitarmenn hafa særst eftir árás með flugeldum.

Öflug klasasprengja skók Berlin og eyðilagði heimili í Schöneberg-hverfinu, segir dagblaðið Bild sjá myndskeið að neðan:

Fleiri myndskeið frá Þýskalandi:

Tók yfir torgið við dómkirkjuna

Myndböndum er einnig deilt á samfélagsmiðlum frá Piazza del Duomo í miðborg Mílanó þar sem innflytjendur tóku yfir torgið:

Árið 2022 var ráðist á konur

Nýárs„fagnaðurinn“ á Duomo torginu er ofbeldisfullur. Til dæmis réðust innflytjendahópar karlmanna á konur, hæddu þær, rændu og misþyrmdu sbr. fréttir Il Giornale:

Fara efst á síðu