Fimmtudaginn 27. mars opnaði Hvíta húsið byltingarkennda nýja fjölmiðlagátt undir nafninu „Podcast Row“ sem tekur til tugi þekktra pólitískra hlaðvarpa á Internet. Karoline Leavitt, blaðafulltrúi Hvíta hússins, sagði við opnunina:
„Við erum svo stolt af því að taka á móti nýjum fjölmiðlaröddum og hlaðvarpsaðilum víðs vegar um landið sem hafa stóran hóp áhorfenda og eru að tala við venjulega Bandaríkjamenn eins og þig.“
„Málið snýst einmitt um þetta: Nýja fjölmiðla, nýjar raddir og að koma skilaboðum forsetans út til allra Bandaríkjamanna. Þessir hlaðvarpsmenn eru að tala við embættismenn stjórnvalda, ráðherra í ríkisstjórninni, embættismenn í Hvíta húsinu og við skemmtum okkur konunglega.“
🎙️Podcast Row at The White House was a HUGE success!
— The White House (@WhiteHouse) March 28, 2025
We were proud to welcome new media voices and podcasters from across the country to the People’s House. pic.twitter.com/RRfBrveGRG
„Ég veðja að fólkið í herberginu hafi miklu fleiri áhorfendur en CNN og eldri fjölmiðlar. Við erum stolt af því að bjóða þá velkomna í Hvíta húsið.“
Welcome to The White House Podcast Row—where the viewership crushes CNN and the legacy media. @PressSec pic.twitter.com/ZpvFflOSCm
— The White House (@WhiteHouse) March 27, 2025
A legacy media-free safe space 🤣
— Natalie Winters (@nataliegwinters) March 29, 2025
Thanks again for inviting the War Room! pic.twitter.com/ZZ1uPLsnSc