Öll aðildarríki ættu að yfirgefa ESB.
Það segir Elon Musk í færslu á X (sjá að neðan).
ESB er að „eyðileggja lýðræðið í Evrópu.“
Elon Musk hvetur Írland og öll önnur lönd til að yfirgefa ESB, vegna frétta um að Írland verði að taka við hælisleitendum.
„Írland ætti að yfirgefa ESB“ skrifar Musk.
Hann heldur áfram:
„Öll lönd ættu að gera það að mínu mati. ESB er að eyðileggja lýðræðið í Evrópu.“