Hlutur innflytjendaofbeldis eykst í Noregi – Sómalir verstir

Ungir sómalskir karlmenn eru ofbeldisfyllstir allra innflytjenda í Ósló samkvæmt tölum frá norsku hagstofunni.

Hagstofan hefur birt tölur um ofbeldisglæpi í hópi karla á aldrinum 15–24 ára í Ósló á árunum 2020 – 2023. Taflan sýnir hvernig ofbeldisglæpir dreifast eftir þjóðerni. Gengið er út frá kærðum ofbeldisglæpum.

Í könnuninni höfðu 32 af hverjum 1.000 innfæddum Norðmönnum verið ákærðir fyrir líkamsárás en næstum annar hver Sómali hafði verið ákærður eða 483 af hverjum þúsund. Næstir á eftir Sómölum koma Eþíópuíumenn með 289, þá Írakar með 288, Erítreumenn með 241 og Afganir með 160.

Sómalir – 483
Eþíópíumenn – 289
Írakar – 288
Erítreumenn – 241
Afganar – 160

Fara efst á síðu