Opinberar myndir af verið birtar af forseta Bandaríkjanna, Donald Trump og varaforsetanum JD Vance. Miklar umræður eru víða um myndirnar sem stuðningsmenn Trumps líkar vel við en fólk með Trump heilkenni gerir athugasemdir við. Myndin af Trump þykir minna á myndina sem baráttuteymi hans sendi frá sér eftir dómsstólsyfirheyrslu og varð gífurlega vinsæl, svo kallað „mugshot.“ Gullöld Bandaríkjanna segir Daniel Torok (sjá X að neðan).
We are entering the GOLDEN AGE OF AMERICA! ❤️🇺🇸 pic.twitter.com/tU3nCgAqEi
— Daniel Torok (@dto_rok) January 16, 2025
Ok ok. 4K pic.twitter.com/cDUeJ9Gxww
— Daniel Torok (@dto_rok) January 16, 2025
Eitthvað segir mér að hann eigi eftir að afhjúpa allt saman, skrifar Geeorge:
Something tells me he's about to expose it all. pic.twitter.com/uY1b8tN4Fa
— George (@BehizyTweets) January 16, 2025
Fórum frá dement forseta sem varla gat sagt heila setningu til verstingjans í sögu Bandaríkanna….
We went from a dementia-addled President who could barely get a sentence out to the most badass man in American history.
— Joey Mannarino (@JoeyMannarinoUS) January 15, 2025
This is the biggest upgrade all of time.
Check out this aura. My God. pic.twitter.com/vlcjezMyWs