Drónárás á Pólland var „falskur fáni“

Í nýju viðtali segir bandaríski hernaðarsérfræðingurinn Couglas Macgregor að drónaárásin á Pólland hafi verið tilbúin árás til að reyna að draga Bandaríkjamenn og Nató með í Úkraínustríðið. Hann segir að drónunum hafi verið stjórnað með símakortum framleiddum í Svíþjóð og Póllandi og telur Úkraínu vera að baki.

Fara efst á síðu