AP greinir frá því, Biden-stjórnin í Bandaríkjunum þrýsti á Úkraínu að lækka herskyldu í landinu í 18 ár, svo Úkraína geti haldið stríðinu áfram í gangi gegn Rússlandi.
Bandaríkin vilja að Úkraína lækki herskyldu úr 25 ára aldri í 18 ára aldur.
AP skrifar að þetta sé haft eftir hátt settum embættismanni í Biden-stjórninni sem ekki vill koma fram undir nafni.
Úkraína hefur brýna þörf á fleiri hermönnum. Heimildarmaður AP segir það „hreina stærðfræði“ að Úkraínu vanti fleiri hermenn.
Reuters greinir frá þessu og einnig, að Rússar séu með yfirhöndina bæði í austurhluta Úkraínu og í Kúrsk.
Fyrr á þessu ári var herskyldan lækkuð í 25 ára aldur en það er engan vegin nóg. Kjötkvörning þarf að taka sinn toll.