Um það bil 12.000 öfga-vinstri „andfasistar“ réðust á þing stjórnarandstöðuflokksins AfD í Riesa í Austur-Þýskalandi á laugardag. Reistu þeir vegatálma, réðust á farartæki og kröfðust skilríkja á meðan lögreglan horfði á. Hinir svokölluðu Andfasistar sögðu síðan stoltir frá árásum sínum á þýska lýðræðið á samfélagsmiðlum.
Félagasamtökin „Campact“ sem þiggja fjárstuðning George Soros sendi herþjálfaða vígasveit sína Black Bloc á yfir 200 rútum alls staðar frá Þýskalandi til Riesa.
Alice Weidel wird von der Antifa an der Durchfahrt zur Halle behindert. Ihr Auto wird angegriffen. Polizei räumt gewaltsam die Sitzblockade! #Riesa #rie1101 pic.twitter.com/y2fp0zWm8Q
— JUNGE FREIHEIT (@Junge_Freiheit) January 11, 2025
AfD mælist næststærsti flokkur Þýskalands um þessar mundir og fékk 2% til viðbótar eftir X viðtal Elon Musk við flokksformanninum Alice Weidel á fimmtudag. Flokkurinn mælist núna með 22%. Um 30 ofbeldisfullir andfasistar réðust á brynvarðan Mercedes bíl Weidel á leið sinni á þingið í Riesa í Saxlandi.
Die ersten Demozüge haben sich bereits in Bewegung gesetzt. „Ganz Deutschland hasst die AfD“, schalt es durch die Straßen. #riesa1101 pic.twitter.com/1GPz194G2A
— NIUS (@niusde_) January 11, 2025
Andfasistarnir skipulögðu sig að hætti hersveita í litamerktum vígahópum og reistu vegatálma á vegum inn í Riesa. Stöðvuðu þeir bíla og kröfðust þess að sjá skilríki fólks til að bera saman við meðlimalista AfD sem þeir höfðu undir höndum. Var meðlimum AfD snúið við á meðan lögreglan horfði á.
Sie gehen nicht für die Demokratie auf die Straße, sondern bekämpfen die Demokratie.#Riesa #AfDBPT #Antifa pic.twitter.com/oY9CgtliyH
— Kevinini Nö (@KevininiNo8765) January 11, 2025
Liðsmenn AfD greindu frá því að þeir hefðu verið leiddir afvega í allt að fimm til sex klukkustundir á leiðinni á þingið. Lýðræðisflokkar þurfa að halda þing til þess að vera gjaldgengir í þýskum kosningum.
Wenn das am Parteitag der Grünen passieren würde … Brennpunkte, Demokratie in Gefahr, Sondersendungen … #AfDBPT #rie1101 pic.twitter.com/2dOC0EfJwB
— Der Höhlenforscher (@Alexand36926831) January 11, 2025
Þingið opnaði tveimur tímum of seint á laugardag. Að minnsta kosti sex lögreglumenn slösuðust og 35 voru handteknir.
Die Polizei darf endlich ihre Arbeit machen. Die Sabotage des CDU geführten Innenministeriums hat ein Ende. Der Parteitag musste deshalb 2 Stunden später beginnen. Die Kosten stellen wir der CDU in Rechnung! #AfDBPT #Riesa pic.twitter.com/aempiBTB53
— Thorsten Weiß, MdA (@WeissAfD) January 11, 2025
Árásin á lýðræðið var skipulögð og fjármögnuð af vinstrisinnuðu tengslaneti í kringum George Soros sem fjármagnar „Campact“ – þýsku útgáfuna af „MoveOn“ sem Soros/Podesta styrkja. Open Society Foundations styrkti „Campact Democracy Foundation“ með $300,000 ár 2021. Antifasistabandalagið, VVN-BdA, sem er nefnt „leiðtogasamtök róttækra vinstri sinnaðs andfasisma“ af lögreglunni í Bæjaralandi er skráð fyrir reikningnum sem fékk peningana.
Aus ganz Deutschland wurden Linksextremisten herangekarrt, um den Parteitag der #AfD in #Riesa zu verhindern. Seit den frühen Morgenstunden kommt es zu schweren Krawallen. Dabei versuchen die Antifa-Anhänger – offenbar generalstabsmäßig geplant – sämtliche Zufahrtsstraßen in die… pic.twitter.com/Qi7jpYUDuH
— Lexa 🇩🇪 (@rebew_lexa) January 11, 2025